Smáframleiðendur á ferðinni

Námskeið

Við leggjum mikla áherslu á að aðstoða okkar viðskiptavini til að sækja sér þekkingu og færni.
Síðustu ár hefur Farskólinn, miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra og Vörusmiðja BioPol verið í samstarfi og boðið upp á fjölbreytt námskeið.

Námskeið 2021 verða auglýst er nær dregur.Skráðu þig á póstlistann

Viltu fá áminningu daginn áður en bíll smáframleiðenda er á þínu svæði?